top of page

 

 Frásögn. Á tímum seinni heimsstyrjaldar voru mörg skip skotin niður af Þjóðverjum við strendur Íslands. Mikill skortur var á matvælum víða um heim. Siglingar með fiskafurðir  gengu brösulega vegna þess hve mörg skip höfðu laskast en eftir stríðið var mikið fjármagn sett í skipaflotann. Vegna þess hve fiskútflutningur er mikilvæg atvinnugrein þurftu íslensk stjórnvöld að styðja það. Helmingur af heildarútfluttningi úr landinu

var síld. Bæir eins og Siglufjörður var miðstöð síldveiða og -vinnslu og má segja að síldin hafi þannig séð bjargað efnahag Íslendinga. (Sjávarnytjar við Ísland bók, heimild).

Hér getur þú skoðað glæru kynninguna okkar frá lokaverkefninu 

bottom of page